Björn Halldórsson í Laufási | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Björn Halldórsson í Laufási 1823–1882

FJÖGUR LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Björn var fæddur á Skarði í Dalsmynni í Suður Þingeyjarsýslu 14. nóvember 1823. Hann varð stúdent frá Bessastöðum 1844 og lauk prófi frá Prestaskólanum í Reykjavík 1850. Hann varð aðstoðarprestur séra Gunnars Gunnarssonar í Laufási 1852 og þegar Gunnar andaðist árið eftir tók hann við prestakallinu og hélt til æviloka en hann dó 19. desember 1882.  (Sjá Íslenzkt skáldatal a–l, bls. 23)

Björn Halldórsson í Laufási höfundur

Ljóð
Áfram ≈ 1850–1875
Fimbulveturinn ≈ 0
Sumarnótt ≈ 0
Þorri ≈ 0
Lausavísa
Lokkur leikur hinn dökki

Björn Halldórsson í Laufási þýðandi verka eftir Gerhardt, Paul

Ljóð
Á hendur fel þú honum ≈ 1850–1875