| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Lokkur leikur hinn dökki

Bls.268

Skýringar

Fyrirsögn: Lokkurinn dökki
Lokkur leikur hinn dökki
laus, og hangir á vanga.
Gott á hinn göngulétti,
glaður í rósum baðar.
Happi eg hrósaði ef leppur
haddar væri eg þíns, kæra;
för þá eg marga færi
frjáls um kinnar og hálsinn.