Björn Jónsson á Skarðsá | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Björn Jónsson á Skarðsá 1574–1655

TVÖ LJÓÐ — FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Björn var fæddur á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd árið 1574, sonur Jóns Jónssonar og Guðrúnar Ketilsdóttur. Jón faðir Björns var fremur lágur maður vexti en þrekinn og var kallaður Jón tittlingur. Hann var lengi formaður á konungsskipi í Höfnum suður. Hann dó í Gröf í Mosfellssveit á leið norður úr veri 1582. Fór Björn þá í fóstur til Sigurðar sýslumanns á Reynistað og hefur þar vafalaust komist í kynni við bókarmennt og mun þar eitthvað hafa numið í latínu. Hann fer að búa á Skarðsá í Sæmundarhlíð um 1605 og   MEIRA ↲

Björn Jónsson á Skarðsá höfundur

Ljóð
Harðvetrarkvæði ≈ 1625
Hvað hann sá víkingurinn veturinn leyfði mér eftir ≈ 1625
Lausavísur
Fjórir klárar fimm kýr
Lætur ei sig sveit
Mín ei þykir menntin slyng
Nú snögglega snjóar