Hvað hann sá víkingurinn veturinn leyfði mér eftir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hvað hann sá víkingurinn veturinn leyfði mér eftir

Fyrsta ljóðlína:Margur harður vetrinn var
Heimild:Andvari.
bls.38. árgangur 1913, bls. 109–110
Viðm.ártal:≈ 1625
Tímasetning:1625

Skýringar

Eftirskrif aftan við „Eitt kvæði Bjarnar Jónssonar um þann mikla jarðbannsvetur Anno 1625.“
Fjórir klárar, fimm kýr,
færar ærnar tólf tvær
hjara gera hjá mér,
hýrum skýrist eign rýr;
aurar fóru, valt var,
veran er sem bláber.
Næring stýrir heims hár
hér oss lér, ef trú sér.