SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Björg Einarsdóttir (Látra-Björg) 1716–1784TVÖ LJÓÐ — 21 LAUSAVÍSUR
Björg var dóttir Einars skálds Sæmundssonar og konu hans, Margrétar Björnsdóttur. Hún hefur líklega verið fædd á Stærra Árskógi en mun lengst af hafa verið búföst á Látrum á Látraströnd og fékk nafn sitt Látra-Björg af þeim bæ. Á yngri árum stundaði hún sjó og þótti karlmannsígildi til verka. Á seinni árum fór hún nokkuð á milli bæja en var aldrei í föstum vistum. Hún orti talsvert og er einkum þekktur kveðskapur hennar um ýmsar sveitir norðanlands. Orð lék á að hún væri ákvæðaskáld. Björg var ógift og barnlaus. (Sjá Guðrún P. Helgadóttir: „Látra-Björg“. Skáldkonur fyrri alda I–II. 2. prentun 1995, bls. 57–76 og PEÓl: Íslennzkar æviskrár I, bls. 201)
Björg Einarsdóttir (Látra-Björg) höfundurLjóðFagurt er í Fjörðum ≈ 1775Hnjóskadalur ≈ 0 LausavísurAldrei Látra brennur bærAum er hún Kinn fyrir utan Stað Bárðardalur er besta sveit Bið ég höddur blóðugar Boli alinn baulu talar máli Ég má amla jálki hlés Fald upp réttir föl á brún Fjöruna nú fáum vér Grenjar hvala grundin blá Hundur gjammar úti einn Kvíði eg fyrir að koma í Fljót Mývatnssveit eg vænsta veit Orgar brim á björgum Reykjadalur er sultarsveit Sendi drottinn mildur mér Skjóna sprangar skriðu létt Slétta er bæði löng og ljót Stirð er jafnan stjúpuhönd Varla hlánar úti ótt Æðir fjúk á Ýmis búk Öllu er stolið ár og síð |