| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hundur gjammar úti einn

Bls.204


Tildrög

Svo kvað Björg „er hundur gó úti en hún heyrði í bæinn:“
Hundur gjammar úti einn
ærið þrammalegur,
foldu rammar sá óseinn,
sundur hramma dregur.