| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Skjóna sprangar skriðu létt

Bls.204


Tildrög

„Það er sagt að Björg ætti meri skjótta og kvað hún um hana:“
Skjóna sprangar skriðu létt
skeifna bangar löndin
háls og vanga hringar nett
hún við stangaböndin.