| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Aldrei Látra brennur bær

Bls.339


Tildrög

„Bær er afar rakasamur á Látrum“  og bendir vísan til þess.
Aldrei Látra brennur bær,
bleitan slíku veldur,
þangað til að Kristur kær
kemur og dóminn heldur.