Valdimar K. Benónýsson Ægissíðu Vatnsnesi* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Valdimar K. Benónýsson Ægissíðu Vatnsnesi* 1884–1968

TVÖ LJÓÐ — SJÖ LAUSAVÍSUR
Valdimar Kamillus var fæddur á Kambshóli í Víðidal í Vestur Húnavatnssýslu 1884, sonur Benónýs Jónssonar og Jóhönnu Guðmundsdóttur. Hann ólst upp á ýmsum bæjum í Húnaþingi. Bjó á Vatnshóli í Víðidalstungusókn en lengst bjó Valdimar á Ægissíðu á Vatnsnesi og er jafnan kenndur við þann bæ.

Valdimar K. Benónýsson Ægissíðu Vatnsnesi* höfundur

Ljóð
Heyannir ≈ 0
Leitarafmælisdrápa til Jóns Jónssonar frá Hofi ≈ 0
Lausavísur
Andi þinn á annað land
Jón við tjöld í leitum lá
Njóttu lengi gota góðs
Sólargangan hækkar hring
Sólin hlær á himinboga
Vaxtarsmár en furðu frár
Æskuflýti enn ég ber