| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón við tjöld í leitum lá

Bls.bls. 87


Tildrög

Vísan mun ort í Bríkarhvammi á Grímstunguheiði til Jóns Jónssonar á Hofi í Vatnsdal sem hélt þar upp á fimmtugustu göngur sínar á heiðinni haustið 1924.
Jón við tjöld í leitum lá,
lengst með völd á hendi,
meðan öldin hálfa hjá
haustsins kvöldum renndi.