Ólafur Halldórsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ólafur Halldórsson 1920–2013

TVÆR LAUSAVÍSUR
Ólafur fæddist að Króki í Gaulverjabæjarhreppi 18. apríl 1920. Foreldrar Ólafs voru Halldór Bjarnason bóndi í Króki og kona hans, Lilja Ólafsdóttir. Ólafur varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1946 og lauk cand. mag. prófi frá Háskóla Íslands í íslenskum fræðum 1952. Hann fluttist síðan með fjöldkyldu sinni til Kaupmannahafnar þar sem hann vann á Árnastofnun og starfaði einnig sem lektor við Hafnarháskóla. Árið 1963 flutti Ólafur heim með fjölskyldu sína og hóf störf hjá Handritastofnun Íslands. Stofnunin flutti árið 1969 á Suðurgötu og var mafni hennar þá breytt í Stofnun Árna Magnússonar og vann hann þar til starfsloka. Hann hafði eftir það starfsaðstöðu á stofnuninni og mætti þar flesta daga til vinnu fram yfir nírætt.

Ólafur Halldórsson þýðandi verka eftir Christian Matras

Ljóð
Draumur ≈ 2000
Hugsýn erlendis ≈ 2000
Í þúsund ár og lengur ≈ 2000
Mjaltakonur ≈ 2000
Morgnar ≈ 2000
Utar ýfir hann sjóinn ≈ 2000

Ólafur Halldórsson höfundur

Lausavísur
Fögur er sól við fjallabrún
Þó að ástin æskurjóð