Magnús Gunnlaugsson | Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Magnús Gunnlaugsson 1899–1967

TVÖ LJÓÐ
Magnús Gunnlaugsson var fæddur 10. júlí 1899 á Ytri - Reistará í Arnarneshreppi.
Kornabarn kom hann að Hreiðarstaðakoti í Svarfaðardal, þar sem hann var tekinn í fóstur hjá Þorbjörgu Þórðardóttur og Aðalsteini Sigurðsyni til 11 ára aldurs. Þá fór hann aftur til foreldra sinna um skeið, en svo lá leiðin vestur í Fljót, þar sem hann var á ýmsum bæjum.
Átján ára er hann aftur í Svarfaðardal á ýmsum stöðum, þar til hann flytur til Akureyrar kominn hátt á fimmtugsaldur og gerðist þar verkamaður, en síðast blaðburðarmaður er starfsþrek   MEIRA ↲

Magnús Gunnlaugsson höfundur

Ljóð
Afmæliskveðja úr Svarfaðardal ≈ 1950
U.M.F. Þorsteinn Svörfuður 20 ára ≈ 1950