Lena Gunnlaugsdóttir | Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Lena Gunnlaugsdóttir f. 1935

ELLEFU LJÓÐ
Lena Gunnlaugsdóttir fæddist árið 1935 á Móafelli í Fljótum í Skagafirði, en fluttist þaðan á fyrsta ári með foreldrum sínum að Atlastöðum í Svarfaðardal. Lena bjó þar félagsbúi með foreldrum sínum, ásamt eiginmanni sínum Jóhanni Sigurbjörnssyni frá 1958 og bjuggu þar allan sinn búskap, allt til ársins 2000. Þá brugðu þau búskap, en fluttu sig neðar í sveitina í Laugarból þar sem Lena býr enn.
Nokkur ljóð hafa birtst eftir Lenu, meðal annars í Norðurslóð.
Lena gaf út ljóðabók 2007 - Nafnlaus ljóð.

Lena Gunnlaugsdóttir höfundur

Ljóð
Án titils ≈ 2000
Fimm örstutt ljóð ≈ 2000
Haust ≈ 2000
Jólanótt ≈ 2000
Nafnlaust... ≈ 2000
Nafnlaust ljóð ≈ 2000
Nafnlaust ljóð ≈ 2000
Ónefnt.. ≈ 2000
Sumar ≈ 2000
Vetur ≈ 2000
Vor 2007 ≈ 2000