SöfnÍslenskaÍslenska |
Anna Baldvinsdóttir 1919–2010TVÖ LJÓÐ
Anna Baldvinsdóttir var fædd á Hrísum við Dalvík 1919. Hún gekk í farskóla og síðan í Húsmæðraskólann á Laugalandi í Eyjafirði. Hún bjó á Stóru-Hámundarstöðum á Árskógsströnd og var húsmóðir og bóndi. Hún var virkur félagi í kvenfélaginu Hvöt á Árskógsströnd og var þar gerð að heiðursfélaga. Hún starfaði einnig lengi með skógræktarfélagi Árskógsstrandar og var mikil blómakona á seinni árum. Hún andaðist árið 2010
Anna Baldvinsdóttir höfundurLjóðRennur svefnlétt sunna ≈ 1975Svarfaðardalur. ≈ 1975 |