SöfnÍslenskaÍslenska |
Þorsteinn Þorkelsson Syðra-Hvarfi Svarfaðardal 1831–1906FIMM LJÓÐ — FIMM LAUSAVÍSUR
Barnafræðari, þjóðsagnaritari og sálmaskáldið Þorsteinn Þorkelsson fæddist á Atlastöðum í Svarfaðardal 26. febr. 1831. Hann ólst að mestu upp hjá móðurföður Þorkeli Jörundssyni og konu hans Margréti Þorgrímsdóttur. Þótti bráðþroska og fjörmikið barn og vakti athygli fyrir greindarleg tilsvör og skarpa athyglisgáfu. En um 9 ára aldur veiktist Þorsteinn af beinkröm eða liðagigt og lá rúmfastur í um áratug, fyrst heima og síðar á Akureyri undir læknishendi. Var þá orðinn svo bæklaður að hann varð að dragast áfram á hækjum til æviloka, MEIRA ↲
Þorsteinn Þorkelsson Syðra-Hvarfi Svarfaðardal höfundurLjóðAfmælisvísur ≈ 1900Brúarkvæði ≈ 1900 Bæn ≈ 1950 Heillaósk til Jónínu G. Jónasdóttur ≈ 1900 Skírnarljóð ≈ 1900 LausavísurÁstin þýð hvar frjóvgun færGreitt fram bar á götunum Mína lundu friðar fátt Sokkinn fríða semjandi Þeir fóru svona land úr landi |