Sjö línur (tvíliður) þríkvætt AABBCCC | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sjö línur (tvíliður) þríkvætt AABBCCC

Kennistrengur: 7l:[o]-x[x]:3,3,3,3,3,3,3:AABBCCC
Bragmynd:

Dæmi

Rögnis rósar minni
rekkum að eg inni;
beint af biskup einum
bragsmíð að vér greinum;
norður á Hólum náði
nýtr að herrans ráði
að stýra stoltu láði.
Oddur Halldórsson handi: Kvæði um Jón biskup Arason, 1. erindi

Ljóð undir hættinum