Oddur Halldórsson handi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Oddur Halldórsson handi

EITT LJÓÐ
Oddur er aðeins þekktur af einu kvæði um Jón biskup Arason og sonu hans. Í Biskupaannálum síra Jóns Egilssonar er sagt að síra Oddur Halldórsson hafi verið handhöggvinn á Varmalækjarbökkum í Borgarfirði á dögum Ögmundar biskups. Um Odd verður í raun ekkert annað vitað með vissu. Kvæði Odds um Jón og syni hans er 37 erindi og er prentað í Biskupasögum Bókmenntafélagsins II, bls. 499–507.

Oddur Halldórsson handi höfundur

Ljóð
Kvæði um Jón biskup Arason og sonu hans ≈ 1550