SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Oddur Halldórsson handiEITT LJÓÐ
Oddur er aðeins þekktur af einu kvæði um Jón biskup Arason og sonu hans. Í Biskupaannálum síra Jóns Egilssonar er sagt að síra Oddur Halldórsson hafi verið handhöggvinn á Varmalækjarbökkum í Borgarfirði á dögum Ögmundar biskups. Um Odd verður í raun ekkert annað vitað með vissu. Kvæði Odds um Jón og syni hans er 37 erindi og er prentað í Biskupasögum Bókmenntafélagsins II, bls. 499–507.
Oddur Halldórsson handi höfundurLjóðKvæði um Jón biskup Arason og sonu hans ≈ 1550 |