BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3089 ljóð
2112 lausavísur
701 höfundar
1101 bragarhættir
652 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

12. sep ’23
10. sep ’23
23. aug ’23

Vísa af handahófi

Þó ég gengi margs á mis
myndi ég una högum
ef friðarögn til fágætis
fengi á sunnudögum.
Sigurður Helgason á Jörfa Kolbeinsstaðahreppi

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Samjafnan þessarar aldar sem nú er og hennar sem verið hefur
Þá hugsa gjör eg um heimsins art
hvörsu hún tekur að sölna snart,
vindur feyki vítt og hart
veiku jarðar hjómi,
sviptur er burtu sómi.
Guð minn, Guð minn, gef eg mig þér.
Gættu að mér
svo orð þín ætíð rómi.

Ólafur Einarsson í Kirkjubæ