BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3089 ljóð
2112 lausavísur
701 höfundar
1101 bragarhættir
652 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

12. sep ’23
10. sep ’23
23. aug ’23

Vísa af handahófi

Þótt gleðibikar gjarna tæmist fljótt
og gæfuhnoðan undan renni skjótt,
þótt grösin sölni bæði á akri og engi,
er eilífðin til augnabliksins sótt
– og örskots stundin getur varað lengi.
Rósberg G. Snædal*

Bragarháttur af handahófi

Dæmi:
Hrumur þegn og / þengill frægur / þinga tveir.
Heiðrekur gramur / við Gestumblinda / gátur heyr.
Ofan af heiði / heyrist ýlfur, / hundur geyr.
Bjarki Karlsson: Síðasa gáta Gestumblinda, I. hluti