SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3033 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1101 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Sölvi Helgason málverk myndar
Sölvi Helgason meistaralegri búinn snilld. Heimspekinnar af lækjum lindar löngum teygar að sinni vild. Er því vísdómur ærumanns ofvaxinn sonum þessa lands. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Nú árið er liðið
Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, nú gengin er sérhver þess gleði og þraut, það gjörvallt er runnið á eilífðar braut, en minning þess víst skal þó vaka. Valdimar Briem |