BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Ég hætti að drekka í hálfan mánuð hérna um daginn
til að reyna að tryggja haginn
og til að koma reglu á bæinn.
Haraldur Hjálmarsson frá Kambi

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi:
Drottinn, Guð, dýrðarmildi,
sem daginn hefur til birtu sett,
á honum einnig skyldi
erfiða hvör í sinni stétt,
og af nóttunni aftur
að lýjast verkum frá
að mannsins mæddur kraftur
mætti svefnværðum ná.
Soddan líkn Guð oss gefur
sem getur nær veikleik manns,
allt hvað andardrátt hefur
almættið prísi hans.
Þorvaldur Magnússon: Áttundi vikusálmur, 1. erindi