BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Kátt í viðarkrónum þar
kliðar fiðurliðið,
fimur iðar flokkur snar,
fagurt svið þeim búið var.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi:
Svo sem ein rósa þrengd af þyrnum einum
þyki mér kristnin stödd í allskyns meinum.
Fegrast rós af þyrnum þrátt,
við þjáning öll Guðs kristnin brátt
fær meira mátt.
Kristnin Guðs skal kraftablóminu hrósa,
hún kallast plöntuð rósa.
Einar Sigurðsson í Eydölum: Um gæfulag Guðs kristni í frá upphafi allt til enda (1)