SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Á sjávarbotni sitja tveir
Konráð Gíslason seggir í andarslitrum, aldrei komast aftur þeir upp úr hrognakytrum. Sjávarbylgjur belja oft, bragnar undan hljóða, aldrei sjá þeir efra loft ellegar ljósið góða. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Vorvísur (Shakespeare)
Nú lifna blóm á bala; í brekkum fjalladala, nú grænkar allt og grær og grund og rindi hlær. Þorsteinn Gíslason |