BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Prestar hinum heimi frá
hulda dóma segja.
En skal þeim engum bregða í brá
blessuðum nær þeir deyja?

Mundum vér ei þora þá
í þeirra húspostillum
auðmjúklega að eftir sjá
ýmsum pennavillum?
Sigurður Breiðfjörð

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Röðull brosti, rann að næturhvílu
Röðull brosti, rann að næturhvílu
Ránar til og fögrum sjónum brá
undan léttri utanbakkaskýlu
- aldan beið þar guðinn studdist á. –
Horfðu tindar himinljósi viður,
helgur roði’ um snjóvgar kinnar flaug.
Íslands verndarengill farinn niður,
Ingólfs gleymda stóð á kempuhaug.

Jónas Hallgrímsson