BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Millibilið fáein fet
faðmlög skilur tveggja. ( farsæld skilur tveggja... )
Gegnum þilið fáein fet
finn ég ylinn leggja.
Baldvin Halldórsson kenndur við Þverárdal

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
Dæmi: Ólafur Guðmundsson frá Sköruvík
Þú komst hingað ungur með áhuga og þor
þar auðfundna gæfu við höldum,
Þar samkepnin fossar, sem fjallá um vor,
frá fjár-plógsins málmrifjum köldum,
þú lagðir þar fram í – en flughált er spor,
og frostkalt er niðr’í þeim öldum.

Stephan G. Stephansson