SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Sveimar mætust minning fram:
Sveinbjörn BeinteinssonMundi hann að glöð var lund, heiman að er hvíta nam hrund um dökkva næturstund. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Lát koma vor
Lát koma vor með klið og söng en kveðja þennan vetur. –- Með fuglakvæðin fögur, löng og fossanið um heiðagöng. Lát koma dægrin ljós og löng en líða þennan vetur. Þorsteinn Gíslason |