SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Brostinn streng og flúinn frið
Gunnar Einarsson á Bergskála.finn – og genginn máttinn. Stóð ég lengi lúinn við lífsins engjasláttinn. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Sorgin í Nain
Jesú, ilmsæta líknarlind, linaðu sorgar þjóst! Á þinnar hrelldu móður mynd minnstu, þá forðum dóst. Frá mér sárbeittum harmi hrind, huggaðu sturlað brjóst! Sjálfur í náð um sárið bind sem þú mér nú tilbjóst! Jón Þorláksson |