BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3002 ljóð
2053 lausavísur
683 höfundar
1076 bragarhættir
636 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

18. sep ’22
14. sep ’22
14. sep ’22
14. sep ’22
14. sep ’22

Vísa af handahófi

Hvæsti glyggur að austan eggjar
óða drif í flóða svifi,
rán of baldin raun á skelldi
rangabörð fur Drangey norðan,
þöndust voðir en reyndist reiði,
ráin söng og háar löngu,
hafin af afli í ofursköflum
úður reið á snúðunum breiðu.
Gísli Konráðsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi:
Þar stóð höll á víðum völl,
var sú há og breið að sjá,
þakin öll með Þjassa sköll,
þorpin smá þar kringum stá.
Kolbeinn Grímsson Jöklaraskáld (um 1600–um 1683), Sveins rímur Múkssonar III:61