SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Ég átti mér eina keipakind
Höfundur ókunnurég keypti hana hérna um árið. Allt er fokið út í vind af henni skírnarhárið. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Hólmfríður Jónsdóttir
Þín þjáning er enduð með allsherjar ró; þér eilífðin hlýreit til framtíðar bjó, því tárast nú ætti hér enginn. En veikleiki hjartans, hann vekur oss grát: Þá vinur oss hverfur og hrífur hans lát svo ómjúkt á elskunnar strenginn. Jón Hinriksson frá Helluvaði |