BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3065 ljóð
2089 lausavísur
695 höfundar
1101 bragarhættir
645 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

27. may ’23

Vísa af handahófi

Sækja að mér systur tvær,
svo ég hníg að velli.
Harðar báðar hafa klær,
heita Gikt og Elli.
Jón Gottskálksson Skagamannaskáld

Bragarháttur af handahófi

Dæmi:
„Vil ég eigi“, Úlfur segir,
„okkar vinskap láta dvína;
kýs ég feginn að þú eigir
unga Hildi systur mína.
Sveinbjörn Beinteinsson, Bragfræði og háttatal, vísa nr. 231, bls. 42