BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2710 ljóð
2017 lausavísur
673 höfundar
1074 bragarhættir
627 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

15. nov ’21
15. nov ’21

Vísa af handahófi

Þó fjöllin gæti eg fært úr stað
fyrir vísu og kvæði,
mig girnir ekki að gera það,
nema guð minn leyfi bæði.
Þorvaldur Rögnvaldsson Sauðanesi á Upsaströnd

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Söngurinn
Söngurinn göfgar, hann lyftir í ljóma
lýðanna kvíðandi þraut;
söngurinn vermir og vorhug og blóma
vekur á köldustu braut;
söngurinn yngir, við ódáins hljóma
aldir hann bindur og stund,
hisminu breytir í heilaga dóma,
hrjóstrinu' í skínanda lund.

Bjørnstjerne Bjørnson
Matthías Jochumsson