BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3118 ljóð
2155 lausavísur
717 höfundar
1101 bragarhættir
668 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

16. feb ’24
12. feb ’24
9. feb ’24
9. feb ’24

Vísa af handahófi

Oft, er störfin þekk og þörf
þreyta mig að hófi,
ljóðum örvast lundin djörf,
lýtin hörfa meinum gjörv.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Einn bænarsálmur fyrir þá sem hugveikir eru
Heyr þú mig, læknir lýða,
lifandi Jesús kær,
eg klaga fyrir þér þann kvíða
er kremur mitt hjartað nær,
svo að mér ótta slær.
Eg veikur má varla líða,
veistu þá hugraun stríða;
af henni mér hjálpað fær.

Einar Sigurðsson í Eydölum