BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3065 ljóð
2089 lausavísur
695 höfundar
1101 bragarhættir
645 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

27. may ’23

Vísa af handahófi

Álftnesingur úti liggur og aldrei sefur,
dregur meira en drottinn gefur
dyggðasnauður maðkanefur.
Höfundur ókunnur

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Um heimsins forakt og löngun eftir eilífu lífi
Ó, drottinn minn! þjón þinn,
þreyjandi hér,
langar til þín lífsstundin mín,
leiðist svo mér.
Nær eg fæ þig finna
fegurst ljós augna minna
þá er eg frí
þeirri sælu í
þar eg óhultur bý.
Ekkert kann angra mig upp frá því.

Þorvaldur Magnússon