BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3002 ljóð
2053 lausavísur
683 höfundar
1076 bragarhættir
636 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

18. sep ’22
14. sep ’22
14. sep ’22
14. sep ’22
14. sep ’22

Vísa af handahófi

Oft um brattan flugstik fjalla
fór ég hratt á stefnumót.
Þá var glatt á grænum hjalla,
gleðin spratt af sælurót.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
o
o
Dæmi: Tileinkað kostnaðarmönnum kvæðanna minna, einstökum og öllum þeim
Ef léð ei hefðir lund og eignir þínar,
að leiða og klæða þenna förugest, 
í þagnarauðn, með allar firrur sínar,
til endaloka kyrr ’ann hefði sest,
sem marklaust skjal um skemmtistundir mínar
úr skrifum týnt – og það fór kannske best!
Í ykkar þökk hann þorir út i heiminn,
en þykist rýr – og samt er hann ekki feiminn.

Stephan G. Stephansson