BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3065 ljóð
2089 lausavísur
695 höfundar
1101 bragarhættir
645 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

27. may ’23

Vísa af handahófi

Svanni feginn seint á degi sá nú ríða
menn um vegi hvítra hlíða.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
o
o
Dæmi:
Það endist þér eins lengi og þú lifir
hið ljúfa ævintýr.
Það lagði þér á tungu orð sem yfir
þeim undramætti býr
að fella rúbínglit á mýri og móa.
Þú mældir grýtta jörð við pálmaskóga.
Því töfraorðið, það var æska þín,
og þú varst sjálfur lítill Aladdín.
Tómas Guðmundsson, Aladdín, 1. vísa