SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2745 ljóð 2050 lausavísur 679 höfundar 1079 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Vika líður, ár og öld;
Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga í Skagafirðieina stund þess nýtur. „Allir dagar eiga kvöld.“ Allt sem byrjar þrýtur. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Bænasálmur til heilagrar þrenningar. D Mart. Luth. *
Guð, vor faðir, vert þú oss hjá og við fordæmingu vara. Leystu oss öllum löstum frá, lát vel af heimi fara. Mót djöfli sért vor hjálp og hlíf. Halt oss við trúna fasta, til þín láttu oss þyrsta, þér af hug öllum treysta. Á oss eign þína ætíð sjá, og allar kristnar þjóðir frá Satans svikum leiðir, sönnum Guðs vopnum skrýðir. Amen, Amen. Það sé já, samsyngjum Allelújá. Marteinn Lúther Þýðandi ókunnur |