BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2710 ljóð
2017 lausavísur
673 höfundar
1074 bragarhættir
627 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

15. nov ’21
15. nov ’21

Vísa af handahófi

Hæstur Drottinn himnum á,
heyr þá bæn og virtu:
Lofaðu mér að leggja frá
landi í sólarbirtu.
Ólína Jónasdóttir*

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
o
o
Dæmi: Auður og örbirgð
Á bifreiðum hendast þeir heimsenda milli,
í höllum þeir búa, sem gnæfa við sól,
er keyptu við blóðpening hverfula hylli
af hinum sem vantaði dagverð og skjól.
Þeir ferðast á kostnað hins farlama, snauða,
sem fyrir þá kröftunum sárneyddur sleit,
er ástvinum hans lá af hungri við dauða
og huganum ógnaði' að komast á sveit.

Guðmundur Guðmundsson skólaskáld