BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Sá eg þegar sjónar missti
seinast röðull tindi á
hvernig jökul kaldan kyssti
kvölda-dimman svört á brá.
Magnús Grímsson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
o
o
Dæmi: Hnossið
Þú finnur aldrei hnoss í heimsins glaum,
hégómadýrðin gelst með bitrum sorgum;
þú vilt hið góða – flý þá trylltan flaum,
það fíflast öld á strætum og á torgum,
en leita þess í huldum hjartans draum,
því duldar áttu’ í djúpi þinnar veru
þær dýrstu perlur, – betri víst þær eru
en froðan glæst á fölskum tímans straum.

Steingrímur Thorsteinsson