BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Afi minn fór á honum Rauð
eitthvað suðrá bæi,
sækja bæði sykur og brauð
sitt af hvoru tagi.
Höfundur ókunnur

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Hallgrímur Pétursson
Kveðið á 200 ára ártíð hans.
1. Atburð sé ég anda mínum nær,
aldir þó að liðnar séu tvær;
inn í dimmt og hrörlegt hús ég treð.
Hver er sá, sem stynur þar á beð?

Matthías Jochumsson