SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3065 ljóð 2089 lausavísur 695 höfundar 1101 bragarhættir 645 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Þú hefir hrifið heila þjóð
Steingrímur Arason kennari Reykjavík*hljóms í æðra veldi; syngdu henni sólarljóð, svanur, fram að kveldi. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Heimsósómi Skáld-Sveins
Hvað mun veröldin vilja? Hún veltist um svo fast og hennar hjólið snýr. Skepnan tekur að skilja, skapleg setning brast og gamlan farveg flýr. Hamingjan veltir hjóli niður til jarðar, háfur eru til einskis vansa sparðar, en leggst í spenning löndin, góss og garðar en það aktast miður sem meira varðar. Skáld-Sveinn (á 15. öld) |