BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3065 ljóð
2089 lausavísur
695 höfundar
1101 bragarhættir
645 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

27. may ’23

Vísa af handahófi

Höfðu allir hlýtt á snjallan hróðarþegn,
sem í brögum flutti fregn.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Bíðið
Bíðið! – sagði blessað Vorið –
bíðið við, nú kem ég senn;
hrím ég hef á höfði borið,
hárið er ei þiðnað enn.
Upp úr værri vetrarmjöll
vöknuð er ég snjóug öll;
bráðum skal ég beina sporin;
bíðið mín því, góðir menn.

Zachris Topelius
Matthías Jochumsson