BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Staka

Tíminn eyðir,  ellin slær,
allt í skarnið dregur,
nú er orðinn Önnu bær
afturfararlegur.
Sigurjón Jónasson bóndi Skefilsstöðum, Skag.

Bragarháttur af handahófi

Dæmi:
Þá lærisveinarnir eru nú enn
um þetta við að ræðast
kemur þar sjálfur Jesús inn
en þeir stórlega hræðast,
blessaður stóð þá beint í mið,
boðandi þeim sinn guðdóms frið.
Þeir meina hann skrímslið skæðast.
Einar Sigurðsson í Eydölum: Þriðja dag páska, 1. erindi