SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Þeirra arfi, æði djarfur,
Sveinbjörn BeinteinssonÁlfur nefndur var, heimastarfið þreytti þarfur, þrek og dáðir bar. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Jón Pálmason
Svifinn er yfir Svínadal saknaðar dimmur hryggðar-mökkur, þar er dökkmóðu dauða-rökkur, mætt er það látið mannaval, ríkulegt sem að rækti bú, röskur höldur að dáðum kunnur í þar er skarð fyrir skildi nú, skatna það vottar flestra munnur. Hans Natansson Þóreyjarnúpi |