| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Sveiflað er fánum og sungið er lag

Flokkur:Svarvísur


Tildrög

Hjörtur Laxdal, rakari á Sauðárkróki, var fæddur 21. desember 1908 og dáinn 12. maí 1946. Þar sem 21. desember var einnig afmælisdagur Stalíns spyrtu menn þá félaga stundum saman í gamni enda mun Hjörtur fremur hafa hallast til vinstri í þjóðmálum og óskað bandamönnum sigurs í heimstyrjöldinni miklu. Góður kunningi Hjartar var Ludvig Kemp, vegavinnuverkstjóri í Skagafirði. Kemp átti til Þýðverskra að telja í ættir fram og var af sumum talinn hliðhollur Þjóðverjum. Það mun hafa verið í maí árið 1945, ef til vill 1. maí eða á   MEIRA ↲

Skýringar

Sveiflað er fánum og sungið er lag
sefur nú enginn sem frjáls verður talinn:
blindfullir eru þeir báðir í dag
bartskeri Hjörtur og félagi Stalín.

(Sjá: Hitler er dauður og horfinn sem pest)