Ludvig Kemp Illugastöðum Skag.* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ludvig Kemp Illugastöðum Skag.* 1889–1971

EITT LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Ludvig Kemp var fæddur í Víkurgerði í Fáskrúðsfirði. Hét hann fullu nafni Ludvig Rudolf Stefánsson Kemp. Foreldrar hans voru Stefán Árnason bóndi á Ásunnarstöðum, og fyrsta kona hans, Helga Ludvigsdóttir. Móðir hans var berklaveik og ólst hann upp hjá fósturforeldrum. Kemp lauk prófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1909 og frá Verzlunarskóla Íslands 1911. Þá réðst hann norður í Skagafjörð. Kvæntist hann þar Elísabetu Stefánsdóttur frá Jórvík í Breiðdal árið 1912. Kemp var bóndi á Illugastöðum í Laxárdal 1914–1947 og jafnframt   MEIRA ↲

Ludvig Kemp Illugastöðum Skag.* höfundur

Ljóð
Gautastaðahólmi ≈ 1950
Lausavísur
Leit ég inn hjá Lárusi
Sveiflað er fánum og sungið er lag