| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Þegar Björn var fallinn frá

Bls.Bls. 9


Tildrög

„Þessi kunna vísa er eignuð séra Tryggva í vísnasafni Jóhanns frá Flögu. Þar segir svo um tildrög: „Einar Kvaran var mikill fylgismaður Bjarnar Jónssonar ráðherra, og var talið að það yrði Einari til nokkurs framdráttar. Nokkrum árum eftir dauða Bjarnar gaf Einar út leikritið Syndir annarra.“ – Í Lbs. 3784, 4to, vísnasafni Kára S. Sólmundarsonar, er að finna fjórar vísur eftir Andrés Björnsson eldra og er þessi þar á meðal. Hún stendur hins vegar ekki í Ljóðum og lausu máli, Rv. 1940, safni af kveðskap og greinum Andrésar.
    MEIRA ↲
Þegar Björn var fallinn frá
fækkaði auralindum.
Síðan lifir Einar á
annarra manna syndum.