Tryggvi Hjörleifsson Kvaran | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tryggvi Hjörleifsson Kvaran 1890–1940

EITT LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Tryggvi H. Kvaran var sonur Hjörleifs Einarssonar prests á Undirfelli í Vatnsdal og Bjargar konu hans. Tryggvi var prestur á Mælifelli í Skagafirði frá 1919 til dauðadags 1940. Hann var prýðilega hagmæltur og kastaði fram vísum við ýmis tækifæri.

Tryggvi Hjörleifsson Kvaran höfundur

Ljóð
Skírnarsálmur ≈ 0
Lausavísur
Finni hönd mín hlýjan yl
Gullhlaðs eik með brennheitt blóð
Hneig til viðar himinfrú