| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Þú mátt eiga þetta lið

Bls.Bls. 8


Tildrög

„Heimildarmaður: Þórleifur Bjarnason rithöfundur, 21. 9. 1977. Hann lærði vísuna af Jóni Sigfússyni bókbindara á Akureyri, þá gömlum manni. Jón var áður í Skagafirði.
   Vísan er kveðin í Reykjavík á námsárum séra Tryggva. Hinir deilugjörnu, rammpólitísku ritstjórar blaðanna voru misvel metnir, allt eftir stjónrmálaskoðunum lesenda eins og gengur.“
„Þú mátt eiga þetta lið.
Það mun við þig stjana“,
sagði Drottinn Satan við
og sýnd' 'onum ritstjórana.