BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
Brunnu beggja kinna
bjǫrt ljós á mik drósar,
oss hlœgir þat eigi,
eldhúss of við felldan;
enn til ǫkkla svanna
ítrvaxins gatk líta,
þrǫ́ muna oss of ævi
eldask, hjá þreskeldi.