Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nú er illra veðra von

Bragarháttur:Ferskeytt (ferskeytla)


Tildrög

„Vísan er or(k)t um veðurhús, sem voru mjög algeng fyrr á árum, þar sem karl og kerling skiptust á að fara úr húsi eftir veðurlagi.“ (Tölvupóstur til skrásetjara, Kristjáns Eiríkssonar, frá Ágústi H. Bjarnasyni 9. maí 2014)
Nú er illra veðra von,
vættir góðar flýja.
Jón er úti Eyþórsson,
inni Teresía.