Sigurður Jónasson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sigurður Jónasson f. 1910

TVÆR LAUSAVÍSUR
Sigurður Jónasson, Laugabrekku, Varmahlíð í Skagafirði, var fæddur 29. janúar 1910 á Bjarteyjarsandi á Hvalfjarðarströnd. Um mörg ár var hann varðstjóri við mæðiveikigirðingar og síðar skógarvörður í Skagafirði. Sigurður var ágætur hagyrðingur.

Sigurður Jónasson höfundur

Lausavísur
Nú er illra veðra von
Unaðsmyndir á ég frá