Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Einar Benediktsson 1864–1940

EITT LJÓÐ — 34 LAUSAVÍSUR
Einar var fæddur 31. október 1864 á Elliðavatni í Gullbringusýslu, sonur Benedikts Sveinssonar sýslumanns og konu hans, Katrínar Einarsdóttur frá Reynistað í Skagafirði. Einar óx upp frá 10 ára aldri á Héðinshöfða á Tjörnesi þar sem faðir hans var sýslumaður. Einar varð stúdent frá Lærða skólanum í Reykjavík 1884 og lauk lagaprófi frá Hafnarháskóla 1892. Hann var ritstjóri Dagskrár (1896–1898) en það varð fyrsta dagblað á Íslandi 1897. Einar var sýslumaður Rangæinga 1904–1907. Hann fékk þá lausn frá embætti á eftirlaunum og dvaldi   MEIRA ↲

Einar Benediktsson höfundur

Lausavísur
Að oss hlóðu öfl og völd
Aftur handan vinavönd
Allra þjóða efst á blað
Bíddu rótt sé boðið ótt
Brjót til rótar hlýra hót
Bærinn þessi er byggðarprýði
Eins og gulli gegnum sáld
Eins og hylja haustleg kvöld
Ég elska þig málið undurfríða
Falla tímans voldug verk
Gengi er valt þá fé er falt
Himinvíð mín höll er gjörð
Hljóð og tóm er hjartans borg
Hringalind er hjá onum
Illa er komið Íslending
Í gleði og sút hef ég gildi tvenn:
Jafnt í hnífs og meitils mynd
Kalt er nú á byggðu bóli
Láttu smátt en hyggðu hátt
Leið er hál um urð og ál
Lengist nóttin lækkar sól
Mannval hér mikið er
Meðan landsýn höfin hylja
Milli stranda bindur bönd
Sálin fleyg og höndin hög
Situr stokkinn fljóðið frítt
Skeður margt í mannlífssolli
Skreytt er húsið hátt og lágt
Stundin deyr og dvínar burt
Til þín fer mitt ljóðalag
Undir skýjum yfir mold
Verði stans á starfi mínu
Það göfga og góða vinnur
Þó að brenndust blöðin öll