Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Illa er komið Íslending

Höfundur:Einar Benediktsson
Heimild:Vísnasafn Sigurjóns Sigtryggssonar í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga bls.Sjá einnig vísnasafn Sig. J. Gíslasonar


Tildrög

Höfundur kvað þessa vísu þegar Jónas frá Hriflu varð dómsmálaráðherra.
Illa er komið Íslending
með óðan þjóf í dómahring.
Hver vill reisa þjóðarþing
á þúsunda vamma svívirðing?